02.10.2008
Fallið frá stofnfjárútboði
Á fundi stjórnar 25. september 2008 var ákveðið að falla frá yfirstandandi stofnfjáraukningu og þar með við sameiningu við Sparisjóðinn í KeflavíkStjórn Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis