25.07.2008
Viðhorfskönnun
25. júlí 2008Þekkingarsetur Þingeyinga hefur nú sent út viðamikla viðhorfskönnun til íbúa Norðausturlands sem miðar að því að kanna viðhorf íbúa til ýmissa samfélagsþátta, þjónustu og búsetuskilyrða.