03.11.2008
Ísfélagið og Matís á Sjávarútvegssýningu
Sjávarútvegssýningin 2008 var haldin í Fífunni í Kópavogi 2.-4. október sl. Á sýningunni buðu Ísfélag Vestmannaeyja hf og Matís ohf upp á smakk á lifandi kúfskel en þessi aðilar hafa unnið samei