09.10.2008
Möguleikhúsið
Föstudaginn 10. október verður Möguleikhúsið með sýningu í Þórsveri. Þessi sýning er ætluð börnum frá 1.-7. bekk og er um Sæmund Fróða. Sýningin verður frá 11:30-12:20. Börnin sem verða á sýningunni f