07.08.2008
Styrkir frá Evrópa unga fólksins (EUF)
Komið þið sæl, Evrópa unga fólksins (EUF) veitir styrki til fjölbreyttra verkefna eins og t.d. í ungmennaskipti, frumkvöðlaverkefni, lýðræðisverkefni, sjálfboðaverkefni, þjálfun og samstarf.