09.10.2008
Mikið lagt inn hjá sjálfstæðum sparisjóðum - sparissjóðsstjóri á Húsavík opinn fyrir fé á fæti
Viðskiptavinum sjálfstæðu sparisjóðanna hefur á síðustu dögum fjölgað talsvert og margir hafa milljónir í farteskinu. Nýir viðskiptavinir virðast sækja í fjárhagslegt öryggi sparisjóða sem ekki sóttu