18.01.2009
Erlend olíufélög undirbúa leit á Drekasvæðinu
Erlend olíufélög eru farin að afla gagna frá íslenskum stjórnvöldum vegna Drekasvæðisins og virðist heimskreppan ekki hafa dregið úr áhuga þeirra á olíuleitarútboðinu. Öldumælingar sýndu þá óvæntu nið