09.02.2009
Fundu gríðarstóra loðnutorfu suður af Ingólfshöfða
9. febrúar 2009Áhöfnin á Lundey NS sigldi nú undir morguninn fram á gríðarstóra loðnutorfu suður af Ingólfshöfða, að því er fram kemur á heimasíðu HB Granda. Torfan var 14 mílna löng, um 600 til 1000