12.01.2009
Stjórn foreldrafélagsins gegnir og störfum foreldraráðs.
Foreldrar - Samstarf heimila og skólaNáið samstarf við heimilin er forsenda þess að skólar geti sinnt hlutverki sínu sem skyldi. Fjölskylda og skóli eru mikilvægustu mótunaraðilar barnsins.