27.12.2008
Skeggjastaðakirkja við Bakkafjörð er stór menningararfleifð - helguð Þorláki biskup helga
Skeggjastaðakirkju er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Skeggjastaðakirkja er í Skeggjastaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Skeggjastaðir eru bær, kirkjustaður og prests