10.02.2009
Ráðherra leyfir 15.000 tonna rannsóknakvóta í loðnu
9.2.2009 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur ákveðið að heimila takmarkaðar loðnuveiðar íslenskra skipa í rannsóknaskyni sem miðist við 15.000 tonn. Í reglugerð er kv