02.02.2009
Óvænt fjölgun í Langanesbyggð
2 febrúar 2009Já þannig hljómaði frétt stöðvar 2 í gær um 7 % fjölgun íbúa í Langanesbyggd.Sjá fréttina hér og viðtal við Siggeir Stefánsson Oddvita sveitarstjórnar.