02.08.2009
Margrét Óskarsdóttir ráðin til að leikstýra á Þórshöfn
Í vikunni fyrir Káta daga kom kona að nafni Margrét Óskarsdóttir á Þórshöfn og kenndi krökkum í vinnuskóla Langanesbyggðar leiklist í leikjaformi. Námskeiðið stóð í þrjá daga og var mikið fjör og gama