18.05.2009
Áhugi fyrir Kátum dögum
Kátir dagar í Langanesbyggð og nágrenni stefna í að verða spriklandi kátir dagana 14. 19. júlí í sumar. Það er ánægjulegt hvernig fólk, félög og fyrirtæki eru að taka við sér og tilkynna þátttök