02.08.2009
Kátir dagar tókust vel
Kátir dagar í Langanesbyggð og nágrenni tókust vel og góð þátttaka var í fjölbreyttri dagskrá sem heimafólk og gestir settu upp. Þrátt fyrir að veðurspáin væri ekki góð var margt fólk á svæðinu og góð