09.09.2009
Skólahlaup
Á morgun þann 10.09.2009 er norræna skólahlaupið. Þá hlaupa nemendur 2,5 - 5 eða 10 km langa leið. Minnum foreldra á að senda börn sín í góðum hlaupa/gönguskóm þennan dag og að sjálfsögðu klædd eftir