02.08.2009
Lokaútkall vegna viðburða í dagskrá Kátra daga
Nú eru rúmlega fjórar vikur í Káta daga í Langanesbyggð og nágrenni, fjölskylduhátíðina sem stefnir í að verða fjölbreytt og skemmtileg. Félög, fyrirtæki og einstaklingar í Langanesbyggð og Svalbarðsh