15.10.2008
Dansnámskeið
Nú ætlar Anna Breiðfjörð að kenna okkur fullorðnum og börnum dans ef næg þátttaka fæst.Hún mun þá koma langa helgi, frá fimmtudegi 30.okt sunnudags 2. nóvember.Hún mun kenna í Félagsheimilinu Þórsver