11.09.2009
Norræna skólahlaupið
Nemendur og kennarar skólans tóku þátt í Norræna skólahlaupinu í dag. Níu nemendur hlupu 10 km en aðrir fóru 5 km. Til saman voru 140 km lagðir að baki í dag. Vel gert!kv. María,