22.05.2014
Skýrsla Isavia um Þórshafnarflugvöll og slökkvilið
Niðurstaða:
Starfsmenn áhugasamir og hafa metnað fyrir því hafa þessi mál í lagi.
Slökkviliðið er vel þjálfað og vel skipulagt, liðsmenn áhugasamir og vel agaðir.
Snyrtilegt og vel um gengið hjá þeim, bæði á slökkvistöð og í flugstöð.