Íbúafundur um hugsanleg vindorkuver í Langanesbyggð
			
					12.11.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            ÍBÚAFUNDUR
UM HUGSANLEG VINDORKUVER Í LANGANESBYGGÐ
Íbúafundur verður í Þórsveri á Þórshöfn, miðvikudaginn 17. nóvember kl. 20.
Dagskrá fundarins:
- Kynning á beislun vindorku og hugsanlegri staðsetningu vindorkuvera í Langanesbyggð. Hafsteinn Helgason verkfræðingur hjá EFLU og Ómar Tryggvason frá fjárfestingafélaginu Summu kynna hugmyndirnar.
- Umræður og fyrirspurnir.
Sent verður beint út frá fundinum á heimasíðu Langanesbyggðar og hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið langanesbyggd@langanesbyggd.is 
Hér er  tengill á fundinn.
- Hér eru tenglar á kynningarefni:
 Minnisblað EFLU
 Kort af hugsanlegum stöðum fyrir vindorkuver
 Glærur frá fundinum