Fara í efni

Betri Bakkafjörður - framtíðarsýn

Fréttir

Verkefni og tillögur sem komu fram á íbúaþingi í vor og framtíðarsýn koma fram í skýrslu sem tekin hefur verið saman og hægt er að sjá hér.

Skýrslan er nú til umfjöllunar í sveitarstjórn og nefndum á vegum sveitarfélagsins.