31.12.2008
Verslun opnar á Bakkafirði
Í dag 31. desember 2008. opnaði Mónakó sf. verslun á Bakkafirði Íbúar Bakkafjarðar óska eiganda Mónakós sf. til hamingju með verslunina og velfarnaðar með reksturinn í framt