Fara í efni

Verslun opnar á Bakkafirði aftur.

Tónleikar
30 desember 2008Verslunin mun opna á morgun Gamlársdag og verður með opið frá 10 13 og vonast ég eftir að sjá sem flesta í kaffi.Föstudagin 2.janúar 2009 verður opið 13-16.Eftir það verður opnun

30 desember 2008

Verslunin mun opna á morgun Gamlársdag og verður með opið frá 10 13 og vonast ég eftir að sjá sem flesta í kaffi.

Föstudagin 2.janúar 2009 verður opið 13-16.

Eftir það verður opnun eftirfarandi:

Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga opið  16-18.  Fimmdudaga verður lokað.

Laugardögum verður opið frá 11-13.

Vonast til að sjá sem flesta og munið að styrkur verslunarinnar byggist að stórum hluta á verslun ykkar í heimabyggð.

Áramótakveðjur.

Mónakó sf  Björn Guðmundur Björnsson