Fara í efni

1. fundur vinnuhóps um landbúnaðarmál

15.08.2022 10:00

Vinnuhópur um Landbúnaðarmál.

  1. Fundur 15. Ágúst 2022. Kl 10. Á skrifstofu Langanesbyggðar.

Mættir: Soffía Björgvinsdóttir, Árni Gunnarsson, Eggert Stefánsson, Jóhannes Ingi Árnason, Hafliði Jónsson og Ágúst Marínó Ágútsson

Þetta þarf að gera..

  1. Nefndin skiptir með sér verkum.
  2. Dagsetningar rétta
  3. Tillögu að fjallskilastjóra/stjórum
  4. Tillögu að niðurjöfnun

Þetta var gert.

  1. Formaður nefnarinnar verður, Eggert Stefánsson
  2. Dagsetningar rétta.
    1. Garðsrétt 4. September, Gunnarsstaðarétt og Dalrétt 10. September. Fjallalækjarselsrétt 4. September. Álandstungurétt 11. september, Miðfjarðarrétt 16. September, Miðfjarðarnesrétt 5. September, Ósrétt 15. september, Hallgilsstaðarétt 6. September, Hallgilsstaðarétt af Brekknaheiði 12. September
  3. Tillaga að fjallskilastjóra
    1. Lagt er til að Árni Gunnarsson verði Fjallskilastjóri í öllum deildum.
  4. Tillaga að niðurjöfnun
    Nefndin ræddi málin og mun gera tillögur að niðurjöfnun og koma aftur saman til að ganga frá gangnaseðli.

Fundi slitið kl 12:00

Tengd skjöl

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?