Fara í efni

2. fundur stjórnar Jarðasjóðs

21.10.2022 00:00

Fundur í stjórn Jarðasjóðs

2. fundur stjórnar jarðasjóðs haldin á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, föstudaginn 21. október 2022. Fundur var settur kl. 15:00.
Mættir voru: Jónas Bóasson, Júlíus Sigurbjartsson, Úlfhildur Ída Helgadóttir, Þórir Jónsson og Mirjam Blekkenhorst.

Spurt var hvort gerðar væru athugasemdir við fundarboð. Svo var ekki.

Fundargerð

1. Kynning EFLU á vindorkugörðum.
Hafsteinn Helgason frá Eflu og Sigurgeir Tryggvason frá Summu kynntu beislun vindorku í Langanesbyggð.

Fundargerðin upplesin og samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:00

Tengd skjöl

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?