Fara í efni

8. fundur skipulags- og umhverfisnefndar

10.01.2023 14:00

Fundur í skipulags- og umhverfisnefnd

8. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, þriðjudaginn 10. janúar 2023. Fundur var settur kl. 14:00.

Mættir voru: Hildur Stefánsdóttir formaður, Þorsteinn Ægir Egilsson, Ina Leverkönen og Helga Guðrún Henrýsdóttir. Bjarnheiður Jónsdóttir skrifstofustjóri ritaði fundargerð.

Formaður bauð fundarmenn velkomna og spurði var hvort gerðar væru athugasemdir við fundarboð. Svo var ekki.

Fundargerð:

1. Kynning á lokaútgáfu frumhagkvæmnismats líforkuvers í Eyjafirði.
 Lagt fram til kynningar.

2. Leyfisbeiðni frá Guðjóni Gamalíelssyni.

Bókun um afgreiðslu: Nefndin þakkar fyrir erindið og heimilar beiðnina með þeim fyrirvara að þeir yrðu fjarlægðir ef aðstæður krefjast þess.

Samþykkt samhljóða.

3. Önnur mál.

03.01 Karen Rut Konráðsdóttir ræðir húsnæðismál.

Bókun um afgreiðslu: Nefndin fagnar þessu erindi og vísar málinu til sveitarstjóra.

Samþykkt samhljóða.

03.02 Umræða um hleðslustöðvar á Þórshöfn.

Bókun um afgreiðslu: Nefndin fagnar þessu erindi og vísar málinu til sveitarstjóra.

Samþykkt samhljóða.

 

Fundargerðin lesin upp og samþykkt samhljóða.

Fundi slitið kl. 15:08

Tengd skjöl

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?