Fara í efni

22. fundur atvinnu- og nýsköpunarnefndar

09.09.2025 16:00

Fundur í atvinnu- og nýsköpunarnefnd

22. fundur atvinnu- og nýsköpunarnefndar Langanesbyggðar haldinn að Langanesvegi 2 Þórshöfn, þriðjudaginn 9. september 2025. Fundur var settur kl. 16:00.

Mætt voru: Sigríður Jóhannesdóttir, Aneta Potrykus, Ólína Jóhannesdóttir Hjörtur Harðarson, og Björn S. Lárusson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.

Varaformaður setti fund og spurði hvort athugasemdir væru við fundarboð. Svo var ekki og gengið var til dagskrár.

Fundargerð

1. Innviðauppbygging í Langanesbyggð. Stöðuskýrsla fyrir 2024.   
     01.1 Innviðauppbygging í Langanesbyggð – skýrsla til innviðaráðuneytis vegna starfa verkefnastjóra innviða.
Lagt fram til kynningar.

2. Skapandi sumarstörf – skýrsla 2025
     02.1-02.2 Reikningar vegna verkefnisins.
     Skýrsla um verkefnið ásamt reikningum lagt fram.
Lagt fram til kynningar.

3. Christina Merkel, nýr verkefnastjóri Kistunnar kemur og kynnir sig.
Christina forfallaðist fyrir fundinn – mætir á fund í október.

4. Önnur mál
Engin önnur mál.

Fundargerðin lesin upp og samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16:20

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?