Fara í efni

47. fundur byggðaráðs

03.12.2025 11:00

Fundur í byggðaráði

47. fundur byggðaráðs Langanesbyggðar, aukafundur haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins á Þórshöfn, miðvikudaginn 3. desember. Fundur var settur kl. 11:00.

Mætt voru: Sigurður Þór Guðmundsson, Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir, Júlíus Sigurbjartsson og Bjarnheiður Jónsdóttir skrifstofustjóri sem ritaði fundargerð.

Oddviti spurði hvort athugasemdir væru við fundarboð, svo var ekki og var fundur settur.

Fundargerð

 

1. Kauptilboð í eignina Lækjarvegur 3
Kauptilboðið hljóðar upp á kr. 45.000.000.-. Greiðslutilhögun tilgreind í meðfylgjandi kauptilboði.

Bókun um afgreiðslu: Byggðaráð samþykkir kauptilboðið og felur skrifstofustjóra að ganga frá sölu hússins fyrir hönd sveitarfélagsins í samráði við fasteignasala.

Samþykkt samhljóða.

Fundargerð lesin upp og samþykkt samhljóða.

Fundi slitið kl. 11:20.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?