Fara í efni

38. fundur byggðarráðs - aukafundur

21.04.2021 16:45

Fundur í byggðaráði

38. fundur byggðaráðs Langanesbyggðar, aukafundur, haldinn í Þórsveri, Þórshöfn miðvikudaginn 21. apríl 2021. Fundur var settur kl. 16:45.

Mætt voru: Þorsteinn Ægir Egilsson formaður, Mirjam Blekkenhorst, Siggeir Stefánsson og Jónas Egilsson sveitarstjóri sem einnig ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og spurði hvort gerð væri athugasemd við fundarboð.

Siggeir gerir alvarlega athugasemd við boðun fundarins, en ekki var boðað til hans samkvæmt samþykktum Langanesbyggðar.

Fundargerð

1. Ársreikningur Langanesbyggðar fyrir árið 2020

Bókun um afgreiðslu: Ársreikningur Langanesbyggðar fyrir árið 2020 er tilbúinn til endurskoðunar og afgreiðslu í sveitarstjórn.

Samþykkt.

Fundargerðin upp lesin og samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:00.

Tengd skjöl

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?