Fara í efni

31. fundur byggðarráðs

16.11.2020 16:00

31. fundur, aukafundur, byggðaráðs Langanesbyggðar haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Fjarðarvegi 3, Þórshöfn og með fjarfundarbúnaði mánudaginn 16. nóvember 2020. Fundur var settur kl. 16:00.

Mætt voru: Þorsteinn Ægir Egilsson formaður í fjarfundarsambandi, Mirjam Blekkenhorst (í fjarfundarsambandi), Siggeir Stefánsson, Jónas Egilsson sveitarstjóri sem einnig ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og stjórnaði.

Fundargerð

1.            Starfsmannamál

Sveitarstjóri fór yfir framlagðar umsóknir um starf skrifstofustjóra, en umsóknarfrestur var til 6. nóvember sl. Auglýsingar voru birtar í dagblöðum, Skeglu og á heimasíðu sveitarfélagsins. Fjórar umsóknir bárust.

Bókun um afgreiðslu: Byggðaráð heimilar sveitarstjóra að ganga til samninga við Björn S. Lárusson.

Samþykkt.

Fundargerðin upp lesin og samþykkt samhljóða.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16:28.

Tengd skjöl

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?