13.02.2008
2000 kinda fjárhús í Langanesbyggð?
Atvinnuþróunarverkefni á Langanesi eru vel þess virði að leggja fé í þau. Þetta segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, sem hefur fulla trú á verkefnunum. Fljótlega á að kynna fjárfest