07.03.2008
Rausnarleg gjöf!
7. mars 2008Fimmtudaginn 6. mars sl. veitti Björn Ingimarsson, framkvæmdastjóri dvalar- og hjúkrunarheimilisins Nausts á Þórshöfn, viðtöku peningagjöf til heimilisins frá Lilju Ólafsdóttur.