Fara í efni

Yfirlit frétta

01.02.2008

Sýning á nýja Bílnum og öðrum búnaði

1. febrúar 2008Fyrirhugað að vera með sýningu á tækjum og búnaði slökkviliðs Langanesbyggðar sunnudaginn 10 feb. Nánar auglýst síðar.Slökkvibíllinn kominn á slökkvistöðina. Í gærkvöldi voru slökkvilið
Fundur
01.02.2008

Laugardagsmorgnar í íþróttahúsinu Ver

1. febrúar 2008Laugardagsmorgnar á milli kl.11 og 12:00 er opinn tími fyrir börn á aldrinum 1-5 ára og foreldra þeirra.Fyrsti tíminn er laugardaginn 2. febrúar.Markmiðið er:
Fundur
01.02.2008

Sýning á búnaði slökkviliðsins 10. febrúar

1.febrúar 2008Fyrirhugað að vera með sýningu á tækjum og búnaði slökkviliðs Langanesbyggðar sunnudaginn 10 feb.Myndir frá því að bíllinn var sótturNánar auglýst síðar á. Slökkvilið Langanesbyggðar
01.02.2008

Tannverndardagur 1. febrúar

Í dag komu allir með tannburstann í leikskólann. Það var mikil óþolinmæði við morgunverðarborðið við að bíða eftir að allir kláruðu að borða, svo hægt væri að fara að tannbursta sig:) Fyrst fengu alli
Fundur
31.01.2008

Dagur Leikskólans

31.janúar 2008Ákveðið hefur verið að blása til  Dags leikskólans komandi miðvikudag 6. febrúar í fyrsta sinn og svo ár hvert á þeim degi eftir það. Félag leikskólakennara átti frumkvæðið og óskað
Fundur
31.01.2008

Toppfiskur kaupir húsnæði og eignir Gunnólfs á Bakkafirði

30. janúar 2008Fiskvinnslufyrirtækið Toppfiskur í Reykjavík hefur samið við Byggðastofnun um kaup á öllum eignum fyrirtækisins Gunnólfs á Bakkafirði. Byggðastofnun keypti eignirnar á nauðungaruppboði
31.01.2008

Eignir byggðarstofnunar, fyrrum Gunnólfs ehf. seldar

30. janúar 2008Fiskvinnslufyrirtækið Toppfiskur í Reykjavík hefur samið við Byggðastofnun um kaup á öllum eignum fyrirtækisins Gunnólfs á Bakkafirði. Byggðastofnun keypti eignirnar á nauðungaruppboði
29.01.2008

Starfstöðin Örn gefur endurskinsmerki

29. janúar 2008Hér koma myndir af því þegar Björgunarsveitin Örn færði öllumkrökkunum í Leik- og Grunnskóla Bakkafjarðar endurskinsmerki og bókarmerki. Þau munu koma sér vel í skammdeginu.Myndir&
29.01.2008

Þorrablót Bakkfirðinga

29. janúar 2008Þorrablót Bakkfirðinga verður haldin þann 16. febrúar í Grunnskólanum á Bakkafirði.Æfingar standa yfir hjá nefndinni og má búast við miklu fjöri.