Fara í efni

Vingjarnlegu stjörnurnar

Vingjarnlegu stjörnurnar eru alltaf friðsamar og vingjarnlegar við aðra.Þær heita: Heimir Ari HeimissonÁlfrún Marey EyþórsdóttirElísabet Emma JóhannsdóttirAlexandra Líf Jónsdóttir Hópstjóri er Steinun



Vingjarnlegu stjörnurnar eru alltaf friðsamar og vingjarnlegar við aðra.


Þær heita:

Heimir Ari Heimisson

Álfrún Marey Eyþórsdóttir

Elísabet Emma Jóhannsdóttir

Alexandra Líf Jónsdóttir

Hópstjóri er Steinunn Guðnadóttir



Janúar 2008

Nú erum við byrjuð að læra stafina.
Fyrsti stafurinn sem við lærum heitir O. Við komumst að því að O er blár á litinn af því að hann segir það sama og hann heitir.
Síðan erum við búin að vera að æfa okkur að skrifa O á töfluna og að móta hann úr leir. Það er sko auðvelt því O er bara svona hringur.
Þá gengum við um allan leikskólann og leituðum að  hlutum sem ýmist áttu O eða voru eins og O í laginu og fundum sko fullt af hlutum.
Sjá myndir



Heimsóknir á Naust

Við förum  í heimsókn á Naust á þriggja vikna fresti. Í byrjun nóvember bökuðum við saman vöfflur og þann 21. nóvember vorum við að föndra jólaskraut. Músastiga, jólakort og jólamýs.
Sjá myndir


Þriðjudagur 6. nóvember

Við vorum að leika okkur með pappamassa í dag. Mikið sullumbull út um allt og fannst krökkunum þetta frekar slímugt



Byrjuðum á því að rífa niður dagblöð

                

                                                           

Lögðum þau í bleyti á meðan við hrærðum  í veggfóðurslíminu

  


Og þá hófst drullumallið.....

   

                        

    






Miðvikudagur 10. október

Við fórum í heimsókn á Naust, lékum okkur með fallhlífina og vatnslituðum fínar myndir á eftir. Það var ótrúlega gaman


                    


                    


Í verkefnavinnu 9. október




Í leikfimi í september 2007