Fara í efni

Verkalýðsfélag Þórshafnar býður frítt í sund

Fréttir

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. til 30. september býður Verkalýðsfélag Þórshafnar frítt í sund í íþróttamiðstöðinni.