Fara í efni

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 2024

Fréttir

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga þann 1. júní 2024 fer fram hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra Þórshöfn, Langanesvegi 2, sem hér segir:  Alla virka daga kl 10:00 - 14:00, nema föstudaginn 24. maí n.k. 
Kjósendur skulu hafa meðferðis gild persónuskilríki. Unnt er að framvísa rafrænum skilríkjum. 
Almennar upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar má finna á kosningavef landskjörstjórnar á kosning.is