Fara í efni

Úrgangsstjórnun í Langanesbyggð - könnun

Fréttir

Við biðjum íbúa Langanesbyggðar að taka þátt í smá könnun varðandi sorpmálin okkar. Könnunin er mjög stutt og er ekki rekjanleg. Svör við henni verða nýtt við úrgangsstjórnun og ákvarðanir er varða sorpmál. Vi ðteljum mikilvægt að sem flestir taki þátt og hafi áhrif á þær aðferðir sem við veljum til úrgangsmeðhöndlunar.
Hér er könnunin: