Umsókn um garðslátt
			
					27.06.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Skv. reglum sveitarfélagsins eiga aldraðir og öryrkjar rétt á garðslætti tvisvar á sumri.
			Skv. reglum sveitarfélagsins eiga aldraðir og öryrkjar rétt á garðslætti tvisvar á sumri.
Formsins vegna eru þeir sem óska eftir garðslætti hjá sér vinsamlega beðin um að senda tölvupóst á sveitarfélagið, langanesbyggd@langanesbyggd.is eða hringja í síma 468-1220 á opnunartíma skrifstofu.
Nafn umsækjanda og heimilsfang þarf að koma fram.
-skrifstofustjóri