Trúbadorar á Eyrinni
11.10.2007
Næstkomandi föstudag (12 okt) verður ekta trúbbastemming á Eyrinni.Trúbadorarnir Einar og Stebbi Jak munu syngja og spila eins og þeim er einum lagið langt fram á nótt.Auglýsing
Næstkomandi föstudag (12 okt) verður ekta trúbbastemming á Eyrinni.
Trúbadorarnir Einar og Stebbi Jak munu syngja og spila eins og þeim er einum lagið langt fram á nótt.