Fara í efni

Tobba

Halló!BARA svo að þessi síðasta færsla verði nú ekki efsta færslan í gestabókinni í marga mánuði ;/  Ég sé hér undir þjónustuliðnum á síðunni að íþróttamiðstöðin okkar góða ber nafnið V
Halló!
BARA svo að þessi síðasta færsla verði nú ekki efsta færslan í gestabókinni í marga mánuði ;/  Ég sé hér undir þjónustuliðnum á síðunni að íþróttamiðstöðin okkar góða ber nafnið VER :)) ekki Verið, svona til upplýsingar og GAMANS (ég er ekkert tapsár!).  Líka langar mig til að þakka Átthagafélagi Þórshafnar fyrir aldeilis stórfína skemmtun 1. vetrardag undanfarin ár. Þetta er alveg stórkostlegur vettvangur til að hitta Þórshafnarbúa, brottflutta eða ekki brottflutta, og orðið vinsælt að halda árgangsmót við þetta tækifæri. Alveg sérdeilis skemmtilegt og e-ð svo gott við þetta ;))
Takk fyrir mig!!
Kv Tobba