Fara í efni

Tilkynning frá Sýslumanni Norðurlands eystra

Fréttir

Tilkynning frá Sýslumanni Norðurlands eystra
Lokað föstudaginn 22. september
skrifstofur allra sýslumanna á landinu, þar á meðal sýslumannsins á Akureyri, Húsavík, Siglufirði, Dalvík og Þórshöfn verða lokaðarföstudaginn 22. september n.k. vegna starfsdags.
Þann dag liggur öll starfsemi embættanna niðri, einnig símsvörun.

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
Svavar Pálsson