Fara í efni

Þyrluæfing á Þórshöfn 18. september

Fréttir

Laugardaginn 18 sept. nk. verður þyrluæfing á Þórshöfn í samvinnu björgunvarsveitarinnar Hafliða og Landhelgisgæslunnar.
Áætluð dagskrá tengd æfingunni:
1. Fyrirlestur frá áhöfn þyrlunnar.
2. Verkleg æfing á landi (flutningur, híf og sig)
Áætlað er að þyrlan verði á Þórshöfn kl 10:30, fyrirlestur 11:00 til 14:00 og verkleg æfing í beinu framhaldi.
TEKIÐ SKAL FRAM AÐ ÞYRLA GETUR FORFALLAST MEÐ STUTTUM FYRIRVARA T.D. VEGJA ÚTKALLA.
Búið er að fá samþykkt hjá Björunarskólanum að þátttaka í þessari æfingu jafngildir að hafa setið námskeiðið "Móttaka þyrlu".
Allar sveitir á svæði 12 eru boðaðar á æfinguna.