Þorsteinn Ægir kjörinn oddviti
			
					14.06.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Þorsteinn Ægir Egilsson var kjörinnn oddviti sveitarstjórnar á fyrsta fundi nýkjörinnar sveitarstjórnar
			Þorsteinn Ægir Egilsson var kjörinnn oddviti sveitarstjórnar á fyrsta fundi nýkjörinnar sveitarstjórnar sem haldinn var í Þórsveri í dag.
Mirjam Blekkenhorst var kjörin varaoddviti. Þau eru bæði af L-lista.