Fara í efni

Þemadagar í Grunnskóla Bakkafjarðar 22 - 27 oktober 2007

Í Grunnskólanum á Bakkafirði voru þemadagar þar sem þemað var ,,Víkingar og landnámsmenn".Nemendur voru með víkingaskikkjur og skyldi sem þeir smíðuðu sjálf. Sumir brugðu á leik og skylmuðu. 

Í Grunnskólanum á Bakkafirði voru þemadagar þar sem þemað var ,,Víkingar og landnámsmenn".

Nemendur voru með víkingaskikkjur og skyldi sem þeir smíðuðu sjálf.

Sumir brugðu á leik og skylmuðu.  

Nemendur buðu foreldrum sínum í kjötsúpu, sem var ekki síðri en í upphafi landnáms ef þeir hafi þá búið til svona súpu.

Myndir

Grein Áki G.