Tenglar á útsendingu frá íbúafundum
			
					06.10.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Íbúafundir verða 6. október í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð vegna hugsanlegrar sameiningar. Fundirnir verða sem hér segir:
Í Svalbarðsskóla, Svalbarðshreppi kl. 17 - 19 
Tengill á útsendingu er hér:  https://www.facebook.com/Svalbar%C3%B0shreppur-103926574492280
Í Þórsveri, Langanesbyggð kl. 20 - 22
Tengill á útsendingu er hér.