Sundlaug og íþróttahúsi lokað vegna sóttvarna
			
					25.03.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Samkvæmt reglugerð nr. 321 frá 24. mars hefur heilbrigðisráðuneytið ákveðið að sundstöðum og heilsuræktarstöðvum skuli lokað frá og með fimmtudeginum 25. mars. Lokunin gildir í 3 vikur eða til 15 apríl næstkomandi.