Sumardagurinn fyrsti - búningahlaup UMFL
			
					18.04.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Á morgun sumardaginn fyrsta stendur UMFL fyrir búningahlaupi
			Á morgun sumardaginn fyrsta stendur UMFL fyrir búningahlaupi.  Fimm vegalengdir eru í boði 3, 5, 7, 10  eða 15 km. Þeir sem ætla að fara 15 km. mæta kl. 10.30 hinir sem ætla styttra mæta kl. 11.00,  mæting upp í íþróttahús. Ávextir og drykkir í boði að loknu hlaupi og tilvalið að skella sér í laugina á eftir.
Hvetjum sem flesta til að mæta í búningum og tökum fagnandi (hlaupandi, gangandi eða hjólandi) á móti sumrinu.