Fara í efni

Strandveiði frá Bakkafirði, landanir og afli

Fréttir

Á myndinni hér að neða má sjá heildarafla sem landað var á Bakkafirði á strandveiðum frá 2017 - 2021 (vinstri ás í kg.). Aflinn á land á þessu ári er rúmlega 400 tonn. Ennfremur hlut Bakkafjarðar í % af heildarafla á landinu sem á þessu ári var rúmlega 4% (hægri ás). 

 

 Á Þessari mynd má sjá heildaraflan sem landað var á Bakkafirði sömu ár (vinstri ás í kg.) og fjölda landana á Bakkafirði (hægri ás).