Fara í efni

Störf í boði í Þjónustumiðstöð í sumar

Fréttir

Þjónustumiðstöð Langanesbyggðar  auglýsir eftir sumarstarfsmönnum frá og með miðvikudeginum 1. júní.2022.

Kostur ef umsækjendur hafa bílpróf og vinnuvélaréttindi. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til að taka að sér hin ýmsu störf.
Stundvísi, reglusemi og vilji til góðra verka er skilyrði sem umsækjendur þurfa að uppfylla.
Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 23. maí n.k.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Langanesbyggðar eða á netfangið langanesbyggd@langanesbyggd.is
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar í síma 863 5198 eða á jonrunar@langanesbyggd.is

Forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar