Fara í efni

Stofnfundur skógræktarfélags

Fréttir

Fimmtudaginn 29/08 2019 kl. 17:00 verður haldinn stofnfundur skógræktarfélags á Þórshöfn. Félagið verður innan vébanda Skógræktarfélags Íslands.

Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni á Þórshöfn.

Allir sem hafa áhuga á fegrun Þórshafnar með aukinni trjárækt eru hvattir til að mæta.

Undirbúningsnefndin.