Fara í efni

Stjórn björgunarsveitarinnar Hafliða boðar til auka aðalfundar

Fréttir

Auka aðalfundur björgunarsveitarinnar Hafliða verður haldinn miðvikudaginn 30. nóvember n.k. klukkan 20:00 í Hafliðabúð.
Félagsmenn og aðrir eru hvattir til að mæta.

Dagskrá

  1. Fundarsetning
  2. Kosning funastjóra og fundarritara
  3. Lagabreytingar
  4. Tillaga að viðbragðsáætlun um einelti og ofbeldi
  5. Önnur mál

Hlökkum til að sjá ykkur.

Stjórn Hafliða