Starf organista laust
			
					20.08.2021			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Þórshafnar- og Svalbarðssóknir auglýsa laust til umsóknar starf organista.
Um er að ræða 20% stöðu.
Starfslýsing:
1. Orgelleikur í helgihaldi og safnaðarstarfi
2. Kórstjórn
3. Önnur verkefni í samráði við sóknarprest og sóknarnefnd
Reynsla af kirkjulegu starfi æskileg og hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg.
Upplýsingar um starfið veita séra Jarþrúður Árnadóttir, s.823-4630 og Halldóra S. Ágústsdóttir formaður sóknarnefndar s.867-5428.